erfitt að skrifa..

Það er mjög erfitt að skrifa í dag, ég þarf nefnilega að skrifa með einni. Ég ákvað að fara í bíó með 6 ára dóttur minni í gær. Ég hafði val- annað hvort að borga 1950 krónur fyrir okkur tvær eða gefa annan handlegginn. Þið hafið eflaust lagt 2 og 2 saman og uppgötvað að ég tók seinni möguleikann. Ég var nú með tvo- þarf bara einn.

Það er rosalega gott að þekkja einhvern atvinnulausann, sérstaklega þegar manni vantar pössun fyrir börnin sín. Þá er hægt að fara í vinnuna áhyggjulaus og láta atvinnuleysingjann um að passa börnin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hm.... ertu nokkuð að tala um mig?

Takk kærlega fyrir að fá börnin mín í heimsókn í dag. Ég er alveg viss um að þau kunna að meta það að fá að vera hjá uppáhaldsfrænku sinni í nokkra klukkutíma.

 

Greta (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 10:05

2 identicon

Ég veit þá hvert ég kem með stelpurnar þegar ég verð þreytt á þeim

Kristín Benediktsdóttir (IP-tala skráð) 30.12.2008 kl. 13:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband