Mars til (eld)móðs

Mars verður frábær mánuður, það er ég alveg viss um. Marsmánuður verður mánuður hreystis og hamingju (pínu væmið) í mínum huga og aðalmottóið verður- carpe diem (gríptu daginn).

Ég er tilbúin með skyrdrykkja og safabókina mína, ætla að búa í ræktinni og kynnast fólki. Ekki skemmir fyrir að maður getur horft á Stöð 2 ókeypis í ræktinni á meðan kílóin gufa upp.

Annars þakka ég fyrir öll commentin í dag. Ég er ánægð með greinina en myndin er ekki alveg eins módelleg og ég vildi hafa hana. Ljósmyndarinn ákvað nefnilega að koma hálftíma of snemma þannig að ég náði ekki að púffa upp hárið og æfa pósur áður en hann kom. En, það er innihaldið sem skiptir máli sagði spekingur einu sinni.

garfield-fat


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Inga mín þetta var flott viðtal við þig. hvernig lýst þér á lunch í næstu viku.

kv. Anna spron

Anna Björnsd. (IP-tala skráð) 27.2.2009 kl. 19:38

2 Smámynd: ÞJÓÐARSÁLIN

Velkomin í vinahópinn.

Gangi þér vel.

ÞJÓÐARSÁLIN, 28.2.2009 kl. 11:32

3 identicon

He,he greinin var flott og þú ert það líka Inga mín.

Erla María (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 21:30

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband