leti í atvinnuleysi

Að vera atvinnulaus getur verið mjög þreytandi, svo þreytandi að maður fer að venjast því hægt og rólega. Virku dagarnir eru svo rólegir og yfirvegaðir, maður er bara í sínum eigin heimi að dúlla sér og hefur nægan tíma fyrir sjálfan sig. Þegar kemur svo að helgunum, fjölskyldan er heima og maður er í "full action", þarf alla vikuna til að sofa helgina úr sér. Þannig er það alla vega hjá mér.  Ég er bara dauðuppgefin á mánudögum! Ótrúlega skrýtið...


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Inga

Hæ hæ Birgir. Ég hætti að vísu í SPRON árið 2007. En takk fyrir hrósið . Vonandi gengur allt vel hjá þér líka.

Kv. Inga

Inga, 29.3.2009 kl. 00:51

2 Smámynd: Guðsteinn Haukur Barkarson

Vá hvað ég er að upplifa það sama! Ég var Kaupþing fyrir fall, og reyndar dreif mig í skóla til þess að hafa eitthvað fyrir stafni.

Guðsteinn Haukur Barkarson, 29.3.2009 kl. 01:39

3 Smámynd: Guðríður Pétursdóttir

þetta er nákvæmlega svona hjá mér, er reyndar búin að vera heimavinnandi forever finnst mér en ég er einmitt alltaf farin að hlakka til mánudagsins á sunnudögum

Guðríður Pétursdóttir, 29.3.2009 kl. 13:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband