Bloggfrslur mnaarins, mars 2009

Facebook er framtin...

Fyrir flk eins og mig er Facebook aal samskiptamtinn dag. ar er hgt a "njsna" um vini sna, athuga hva maur er gur a sr kvikmyndum og svo er lka hgt a senda gjafir... ... g arf varla lengur a tala vi flk- kki bara Facebook. Me Facebook er hgt a spara heimsknir og smareikninga, flk arf varla lengur a tala saman- a notar bara Facebook.

a er spurning hvort etta s hollt fyrir mann, samskipti flks fara fram gegnum tlvuna. a er meira a segja hgt a finna sr framtarmaka Facebook!!

Svo egar maur afmli, kkir maur bara Facebook til ess a athuga hver man eftir v og skar manni til hamingju. essu var svo skemmtilega lst ramtaskaupinu hr um ri, a er hgt a sj hverjir eru a skilja, hverjir eru frskir osfrv.

Muni bara a hringja og hitta vini ykkar einstaka sinnum- ekki bara Facebook!!


hver a lffa fyrir hverjum???

Hver kveur a hvaa strfum s bjarga?

Eiga sumir meira skili a vera atvinnulausir en arir?

Gtir jafnrtti hj rkinu a mismuna starfsflki fyrirtkja sem hafa ori gjaldrota me v a "redda" sumum vinnu en ekki rum?

etta er eitthva sem flk tti a velta fyrir sr, v eins og g s a eiga allir a hafa jafnan rtt starfi sem misst hafa vinnunna.

s sem skir um starf hj Kaupingi ekki a hafasamarttog s sem var a vinna hj SPRON og missti vinnuna? Er a borliggjandi a annar lffi fyrir hinum og fr flk jafnan sns?


ringulrei og samsri??

a eru a sjlfsgu rosalega gar frttir a MP banki eignist SPRON, MP er traustur banki og stafastur. netbankanum vinnur frbrt starfsflk og a mnu mati er a einn besti bankinn sem g hef tt viskipti vi. En n er g komin Kauping. Og hva svo- skulda g SPRON, Netbankanum, MP ea Kauping? etta er allt saman svo ruglingslegt. Best er a skra etta betur t fyrir flki sem fyrst, annars skapast arfa ringulrei.

En var MP farinn a taka vi innlnum fyrir ramt egar eir fengu innlnaleyfi- ea var veri a undirba fyrir eitthva anna- eins og a kaupa heilan banka fyrir slikk? etta er eitthva sem hgt vri a velta fyrir sr endalaust. Samsri samsri... Eru au ti um allt ea bara hausnum flki??


mbl.is MP banki eignast SPRON
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

leti atvinnuleysi

A vera atvinnulaus getur veri mjg reytandi, svo reytandi a maur fer a venjast v hgt og rlega. Virku dagarnir eru svo rlegir og yfirvegair, maur er bara snum eigin heimi a dlla sr og hefur ngan tma fyrir sjlfan sig. egar kemur svo a helgunum, fjlskyldan er heima og maur er "full action", arf alla vikuna til a sofa helgina r sr. annig er a alla vega hj mr. g er bara dauuppgefin mnudgum! trlega skrti...


money money...

g er bin a vera a velta v fyrir mr undanfarna daga, hva s hgt a gera til a f pening vasann- n ess a vera me vinnu. g lt hugann reika, datt hug a bja fjlskyldunni upp hreingerningu gegn vgum styrk, lta skora mig a hlaupa nakin niur Laugaveginn (never never). a var svo margt sem kmi til greina.

En svo skall hugmyndin mr bara si svona, egar systir mn hringdi og kom me hana. Sjmmm, Kolaporti!!! a er akkrat staur sem flk mtir tmum sem essum til ess a finna dra hluti. a leynist mislegt geymslum flks og hvers vegna ekki a taka a fram og reyna a koma v ver? eir sem eru hugasamir geta fari inn www.kolaportid.is og s ver og anna slkt. a kom mr vart a a er ekkert svo drt a leigja plss yfir eina helgi. Check it out :)

mban658l


sjmmmm, g blikkai augunum og bensni hkkai.

V, a stendur ekki eim, krnan m ekki fara rtt upp vi og eru eir bnir a hkka.

Annars er g me eitt svona brag egar maur er a dla, a borgar sig til lengri tma ef mrgum rum er tali: Hrista slnguna egar maur er binn a dla- a kemur alltaf eitthva t og mr finnst g vera a gra alveg geveikt :)


mbl.is Eldsneytisver hkkar
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Hann er tannlaus greyi...

Fyrir ri san fr g me dttur mna essa rlegu skoun til tannlknis og urfti a greia 6 sund krnur fyrir. g fr me reikninginn tryggingastofnun ar sem mr var tj a bi vri a draga fr framlag TS. Hmmm... 6 sund krnur venjulegt tjkk fyrir flk sem engan pening er rosalega h upph og er til ess a brn fara hreinlega ekkert til tannlknis.

Hva var um sklatannlkninn? Hann var svo frbr, maur fr til hans einu sinni ri svona skoun. a tti a vera skylda a fara me brnin sn til tannlknis, en yri essi jnusta a sjlfsgu a vera keypis.

I rest my case.


mbl.is 10 sund krefjast keypis tannlkninga fyrir brn
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

2007 verur 2009- nnur birting

g kva a skella inn gamalli frslu sem mr fannst vera svo lsandi yfir standi jflaginu dag. g birti hana egar g var nbyrju a blogga en hr kemur hn aftur:

Hn opnar skpinn, tekur t pelsinn og virir hann fyrir sr. tli s ngu kalt til a fara hann? Hn stingur honum aftur inn og vonar a kuldinn komi brum.

Hn heyrir bl fyrir utan. Maurinn er kominn heim. Hann stgur t r flotta Range Rovernum snum sem hann keypti fyrir bnusinn fyrra. Hn tekur eftir v a hann er tekinn framan og sofinn. Hann kyssir hana og gengur inn. Fer enn eina ferina a minnast a au hefu kannski tt a stta sig vi 200 fermetra en ekki 350. Hn strkur me tuskuaf grantpltunni og virir Tolla mlverki fyrir sr. a passar alveg vegginn.

Hn spyr hann hvort hann s svangur og hann svarar jtandi. Hn opnar sskpinn. ar er einn lter af mjlk og trunninn skyrdolla. Eftir sm tma kallar hn hann og au setjast vi bori. Hn skenkir hafragrautnum. au horfa hugsi hvort anna. Kannski- bara kannski er hamingjan nsta horni.


fjlmilafr

N er sjnvarpsvitalinu loki vi stralu og rland, g hafi rosalega gaman af vitalinu fyrir utan a a nefi mr var a detta af skum slenskrar verttu. g var bin a fara sturtu og greia mr hri- g er ekki viss um a neinn hafi teki eftir v ar sem hrgreislan breyttist 5 sekndna fresti egar roki kom. etta er gaman en a gti alveg veri gaman a f laun fyrir a vera svona vitali- gti g jafnvel ori atvinnu- atvinnuleysingi.

a er trlegt hve mikinn huga nnur lnd hafa slandi. Ekki bara evrpskir fjlmilar, heldur lka fjlmilar hinum megin hnettinum. Frttamenn flykkjast til slands til ess a vera vitni af standinu hr og tala vi flki. Mestan huga hafa eir af balnum og tmum byggingum.a er gott a einhver geti lst v fyrir eim almennan htt hvernig standi er hrna.

annig a- ef einhver ekkir Opruh, lti hana vita a g er laus whenever. Mig hefur alltaf langa til a fara til Chicago-hehehe...


rijudagar til rautar

g veit ekki alveg afhverju a er, en san g var atvinnulaus, hafa rijudagar veri erfiustu dagarnir. Kannski er a vegna ess a g hef alltaf fengi pst fr Capacent ar sem segir a g hafi ekki komi til greina vegna vinnu sem g stti um, kannski er a t af stu tunglsins- g get ekki alveg skili a.

Mig dreymdi ntt a g hefi misst tnn, g hugsai mr gott til glarinnar og hlt a a vri fyrir einhverju frbru, kannski a vntir peningar myndu detta fangi mr, a draumurinn vri einhvers konar fyrirboi ess a g gti skili vi atvinnulausa lfi. Svo fletti g draumnum upp draumarningabkinni. Jahhh.. etta var ekki alveg a sem g hlt. g semsagt eftir a lenda vandrum me einhvern ttingja og etta getur einnig veri fyrirboi andlts. g hef kvei a lta ennan draum sem vind um eyru jta- enda er a best egar hann er ekki fyrirboi einhvers gs. Svo dreymdi mig reyndar lka a g gti gert skrilljn upphfingar World Class, aeins skemmtilegra heldur en hinn draumurinn. Ekkert skrti a g hafi veri aum hndunum egar g vaknai!

Oh jja, rijudagur er a vera binn og taka bara gir dagar vi.

morgun g von einhverju strlskum sjnvarpskrlum heim til mn og arf a segja fr standinu slandi. Best a dusta ryki af enskunni og fa mig hinum stralska hreim. Vonandi f g slnguskinn a gjf- ea krkdlask. Maur m alltaf vona....


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband