I am not alone...
22.12.2008 | 11:35
...eins og þessi frétt segir til um.
http://www.m5.is/?gluggi=frett&id=68790
Það er greinilega fólk eins og ég þarna úti, sem ráfar um í von um að hitta talandi fólk.
Ég fór í Bónus um daginn klukkan hálfsex. Þar hitti ég gamla vinkonu, hún horfði á mig forviða og spurði af hverju ég væri að mæta í Bónus á háannatíma, þar sem ég hefði allan daginn til að fara. Það er bara ekkert gaman að fara alltaf þegar það er enginn! Þá á maður ekki séns á að rekast á neinn sem maður þekkir!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.