hva? Er ég bara ein af 2824 konum?
27.1.2009 | 11:36
Vá, ég vissi ekki ađ talan vćri svona lág. En ţegar mađur fer ađ spá í ţađ hve margar konur búa á höfuđborgarsvćđinu- jah, ţá eru ţetta kannski svolítiđ margar konur. Mér leist betur á töluna ađ ég vćri ein af 12.793. En ég verđ formlega inni í ţessari tölu á mánudaginn.
Yfir 8 ţúsund atvinnulausir á höfuđborgarsvćđinu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.