venjulegur dagur í lífi atvinnuleysingja

7.15 vakna til að koma fjölskyldunni úr húsi

7.55 hugsa um að fara á fætur og drífa sig í ræktina

8.00 fer aftur að sofa

10.00-10.30 vakna og dröslast fram úr rúminu

10.33 íhuga að fara í ræktina

10.40 skoða mbl, ráðningasíður, póstinn og bloggið

11.00 hádegis/morgunmatur- eitthvað létt, á meðan mbl.,ráðningasíðurnar, pósturinn og bloggið er skoðað

11.10 tala í símann

11.30 íhuga að fara í ræktina

11.32 tala í símann (einhvern verður maður að tala við)

12.00 yessss, kominn hádegismatur, reyni að finna mat í ísskápnum sem er frekar tómur- eitthvað    hollt en gríp í þurrt brauð sem verður að rista svo það sé ætt

12.20 íhuga að fara í ræktina

12.22 náttfötin lögð á rúmið og farið í föt, greitt hárið og skellt smá málningu í framan

12.40 tala í símann

13.00 íhuga að fara í ræktina

13.02 horfa á sjónvarpið

14.30 fer í ræktina

16.00 kem við í Bónus á leiðinni heim til að bæta á matarbirgðir

16.30 fjölskyldan komin heim...

Það eru samt ekki allir dagar svona svo það sé á hreinu.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hm... Það er greinilega nóg að gera hjá þér.

Greta (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 10:24

2 identicon

Sæl skvís...

Alltaf gaman að kíkja hérna við hjá þér :)

Ætlaði bara að kvitta fyrir mig :)

kv

Ingigerður

Ingigerður (IP-tala skráð) 17.2.2009 kl. 12:08

3 identicon

njóttu njóttu...minn dagur er vakna 6...on the go go go go..rostast kl. 10.

ég verð bara abbó

Ásdís (IP-tala skráð) 19.2.2009 kl. 20:12

4 identicon

Gat ekki annað en hlegið þegar ég las þessa færslu hehe

Erla María (IP-tala skráð) 20.2.2009 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband