hver á að lúffa fyrir hverjum???
30.3.2009 | 19:08
Hver ákveður það hvaða störfum sé bjargað?
Eiga sumir meira skilið að vera atvinnulausir en aðrir?
Gætir ójafnrétti hjá ríkinu að mismuna starfsfólki fyrirtækja sem hafa orðið gjaldþrota með því að "redda" sumum vinnu en ekki öðrum?
Þetta er eitthvað sem fólk ætti að velta fyrir sér, því eins og ég sé það eiga allir að hafa jafnan rétt á starfi sem misst hafa vinnunna.
Á sá sem sækir um starf hjá Kaupþingi ekki að hafa sama rétt og sá sem var að vinna hjá SPRON og missti vinnuna? Er það borðliggjandi að annar lúffi fyrir hinum og fær þá fólk jafnan séns?
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.