Nýja bókin
1.4.2009 | 10:45
Það er góður dagur í dag. Ég verð í Hagkaup í Kringlunni klukkan 4 í dag að árita nýju bókina mína.
Bara smá auglýsing í gangi- hehe.... Sjáumst :)
1.4.2009 | 10:45
Það er góður dagur í dag. Ég verð í Hagkaup í Kringlunni klukkan 4 í dag að árita nýju bókina mína.
Bara smá auglýsing í gangi- hehe.... Sjáumst :)
Athugasemdir
Þetta er sem sagt ekki aprílgabb? Þú verður að afsaka en ég er full efasemda á allt sem ég les í dag eða fólk segir mér þó syninum hafi tekist ansi vel að plata mig áðan (eins og alltaf ).
Soffía, 1.4.2009 kl. 15:10
ég var ekki í Kringlunni og ég var ekki að skrifa bók. þetta var ótrúlega fyndið- meira að segja RÚV hringdi í mig út af þessu...- SOrry þið sem fóruð í Hagkaup- ég vona að það hafi verið einhverjir- því ef ég hefði í alvöru gefið út bók, hefði ég viljað að amk 2 myndu mæta...
Inga, 1.4.2009 kl. 17:59
Fékkst m.a.s. viðbrögð frá RÚV. Það verð ég að segja að sé vel heppnað aprílgabb
Soffía, 1.4.2009 kl. 21:22
Dásamlegur húmor. Þú ættir kannski bara að gera alvöru úr því að skrifa bók......hún yrði skemmtileg
Anna Dóra Gunnarsdóttir, 2.4.2009 kl. 23:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.