Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Eftirlaunamaður
Sæl Inga! Leit inn á heimasíðu þína. Hún er ágæt. Bestu kveðjur Björgvin Guðmundsson
Björgvin Guðmundsson, sun. 24. okt. 2010
Bráðskemmtilegir pistlar
Heil og sæl Inga, Ákvað að skella á þig góðri kveðju. Hef verið að kíkja af og til á bloggið þitt og hef haft mikla ánægju af því. Haltu þessu áfram því þú ert bráðsmellinn penni. Bestu kveðjur til þín og megi allt ganga þér í haginn, Sólveig Ara.
Sólveig Ara (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 27. júní 2009
Þú ert æði :)
Inga, þú ert nú meiri snillingurinn !!!! ótrúlegur penni - fyndin, orðheppin, vel að þér á öllum stöðum og kemur þessu frábærlega frá þér.... takk fyrir kveðjuna elskan - knús frá múslu og gömlunni með brjóstin niðrá nafla :)
Elín Björg (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 18. júní 2009
Huglæg endurskoðun
Góð saga hjá þér eflaust margir í þessari stöðu í dag , í huglægri endurskoðun Kv Georg Jónsson
Georg Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), mán. 8. júní 2009
vinnu::?
er tilbúin segja frá djobi.. ekki... hlaupa nakin alltof kalt núna...bara skemmtileg dæmi...ef þú hefur áhuga sendu mér línu...bridgeiceland@gmail.com kv.F.J.
Flosi Jónsson (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 27. mars 2009
Jóa
Hæ vildi bara kvitta fyrir innlitið. Þú ert snilldarpenni og gaman að lesa pistlana eftir þig ert með skemmtilega sýn á hlutinga. Gangi þér vel bestu kveðjur, Jófríður.
Jófríður (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 21. mars 2009
cell phone dead zone
Gangi þér rosalega vel á morgun ! Ég var að keyra í cell phone dead zone, þegar þú dast út...beið og beið að þú hringdir til baka, en ég hugsaði svo með mér að við hefðum coverað allt að mestu leyti,,allt í gúddí í Wasí..xoxo, Ásdís
Asdis (Óskráður, IP-tala skráð), mið. 18. mars 2009
Einar dyr lokast og aðrar opnast !
það er nú bara þannig - .... leitt að þú skyldir missa vinnunna en þú hefur svo sannarlega ekki misst vitið :) ! Gaman að rekast á þig áðan - í bónus auðvitað ! kv. eva rós gamli bossinn ;)
eva rós (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 6. mars 2009
Gunnhildur
Þú hefur nokkuð skemmtilega sýn á lífið. Þýðir ekkert að leggjast í kör.Gangi þér og þínum vel, og reyndar okkur öllum.
Gunnhildur Ólafsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 3. mars 2009
Góð!
Þú ert nú alveg frábær penni Inga! Getur þú ekki fengið pláss í Fréttablaðinu með pistlana þína.....( og þegið greiðslu fyrir)?
Regína V (Óskráður, IP-tala skráð), fös. 23. jan. 2009
hehehe ;)
Þú ert náttúrulega bara ÆÐI, ótrúlega skemmtileg síða :) Vá hvað ég sakna þín... Kveðja Dagný
Dagný (Óskráður, IP-tala skráð), þri. 30. des. 2008