Miklu hærri tala

 Alls eru 11.305 skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Þar af eru 7.101 karl á atvinnuleysisskrá en 4.204 konur. Á höfuðborgarsvæðinu eru tæplega sjö þúsund manns á atvinnuleysisskrá, samkvæmt vef Vinnumálastofnunar. Skráð atvinnuleysi í desember 2008 var 4,8% eða að meðaltali 7.902 manns.

 Og ég er ekki einu sinni búin að skrá mig atvinnulausa. Þann 1.febrúar mun þessi tala hækka rosalega mikið- þá komum við sem misstum vinnuna í október/nóvember. Úff.... Ég giska á að það séu um 15 þúsund að ráfa um göturnar í leit að vinnu.

Gangi ykkur öllum vel sem misstuð vinnuna og munið að þið eruð ekki ein.

serious-about-being-unemployed


mbl.is Yfir 11.300 atvinnulausir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband