komdu þér í form!!
18.12.2008 | 11:28
Ég var að fletta VR blaðinu því ég fæ það ennþá, og þar var alveg ótrúlega gott tilboð fyrir atvinnulausa.
Það er hægt að fá kort í Hreyfingu, World Class eða Sporthúsinu á 2000 krónur á mánuði og maður má mæta frá 8-11 og 14-16 á daginn. Það þarf að hafa samband við VR vegna þessa. Ég tel þetta ótrúlega flott hjá VR að redda þessu!
Sjáumst í ræktinni :)
ég eftir nokkra mánuði...
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.