Typpalykt af þessu öllu saman...
7.2.2009 | 10:51
Loksins loksins er fólk að átta sig á þessu! Typpalykt á vinnustöðum getur verið yfirþyrmandi og hef ég reynsluna á því. Ég er enginn sérstakur femínisti en það er einstaklega erfitt að vera kona í þessu umhverfi. Konur og karlar eru mismunandi þenkjandi og ber að hafa vinnustaði blandaða. Ef typpalyktin er sú eina sem ber ábyrgð- þá er fjandinn laus.
Annars er ég laus, ef það vantar einhvern án testósteróns á vinnustaðinn þinn :)
![]() |
Öld testósterónsins lokið |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
....við hvað vannst þú eiginlega
Jóhann (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 12:33
Testosterónframleiðslu?
Guðmundur Ásgeirsson, 7.2.2009 kl. 12:52
Ég hef tekið eftir því, eftir að hafa unnið við mismunandi aðstæður að því blandaðri sem starfshópurinn er því betra er að vinna í honum og þá er ég að tala um á allan hátt, kyn, aldur, menntun o.s.frv.
Einhverntímann vann ég í húsasmíði og gat andrúmsloftið þar orðið mjög siðlaust og fráhrindandi að mínu mati. Nú vinn ég hins vegar í miklu blandaðra andrúmslofti sem einkennist frekar af virðingu fyrir starfsfélögum, siðferði, heiðarleika og þar er mun betra að vinna
Axel (IP-tala skráð) 7.2.2009 kl. 14:23
ég vann í karlaheimi karlaheimanna- í bankageiranum....
Inga, 7.2.2009 kl. 15:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.